Vörumynd

Werewolves

Hið klassíska varúlfaspil er hér komið í nýrri útgáfu frá Pegasus. Takið ykkur hlutverk þorpsbúa og finnið varúlfana sem fela sig á meðal ykkar. Eða leikið varúlf og sannfærið þorpsbúa um sakleysi ykkar, á meðan þið farið út að veiða á næturnar. Athugið að þessi útgáfa er breytt frá Ultimate Werewolf sem kom út 2014, og styður annan leikmannafjölda (6-24, en UW er 5-30). Helsti munurinn er samt p…
Hið klassíska varúlfaspil er hér komið í nýrri útgáfu frá Pegasus. Takið ykkur hlutverk þorpsbúa og finnið varúlfana sem fela sig á meðal ykkar. Eða leikið varúlf og sannfærið þorpsbúa um sakleysi ykkar, á meðan þið farið út að veiða á næturnar. Athugið að þessi útgáfa er breytt frá Ultimate Werewolf sem kom út 2014, og styður annan leikmannafjölda (6-24, en UW er 5-30). Helsti munurinn er samt persónurnar. Í báðum útgáfum eru 12 þorpsbúar, sjáandi, norn, og veiðimaður, en í þessu spili eru bara 6 varúlfar (í stað 8 í UW). Að auki eru eftirfarandi hlutverk í Werewolves : Læknir, Rauðhetta, Kúpid, og borgarstjóri, á meðan Ultimate Werewolf er með: 2 frímúrara, lífvörð, seiðkonu, töframann, þorpsfífl og úlfahvolp.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt