Vörumynd

Þjóðkunnir menn við þjóveginn

Í þessari nýstárlegu bók er lagt upp í langferð
í huganum og haldið kringum landið eftir
hringveginum og ýmsum vegum út frá honum. Sagt
er frá leiðum og sta...

Í þessari nýstárlegu bók er lagt upp í langferð
í huganum og haldið kringum landið eftir
hringveginum og ýmsum vegum út frá honum. Sagt
er frá leiðum og staðháttum og loks staldrað við
á fæðingarstöðum fjölmargra einstaklinga sem
komið hafa við sögu með einum eða öðrum hætti í
aldanna rás og rakinn æviferill þeirra. Segja má
að þetta verk sé með nokkrum hætti framhald af
fyrri þjóðvegabókum höfundar sem hafa notið
mikilla vinsælda.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt