Hágæða 40mm viftur frá meisturunum Schyte.
Hávaði frá kæliviftum er gjarnan mældur í dB sem er lógaritmískur kvarði á loftþrýstingsbreytingar sem hljóðbylgjur valda. Eyrun okkar nema hins vega...
Hágæða 40mm viftur frá meisturunum Schyte.
Hávaði frá kæliviftum er gjarnan mældur í dB sem er lógaritmískur kvarði á loftþrýstingsbreytingar sem hljóðbylgjur valda. Eyrun okkar nema hins vegar hljóð misjafnt eftir því á hvaða tíðni það er og því hafa menn gjarnar tekið upp á því að notafiltera í mælingum sínum sem líkja eftir heyrn manna. Í þeim tilfellum tölum við um dBA sem er byggð nákvæmari og staðlaðari mæliaðferðum og því frekar mögulegt að bera saman milli framleiðenda en þegar um dB mælingu er að ræða.
Tegund tengisins fyrir rafmagnið inn á viftuna.
Framleiðandi | Scythe |
Tegundarheiti | SY602012L |
Þvermál viftuEin mikilvægasta stærðin fyrir kæliviftur, ekki aðeins ákveður hún hvort viftan passi eða ekki heldur hefur þvermálið mikil áhrif á lofthreyfigetu viftunar. | 60mm |
SnúningshraðiRæður miklu um kæligetu viftunar en er jafnfram helsta orsök hávaða í viftum. | 2500RPM |
LofthreyfigetaEins og liggur í orðana hljóðan er þetta geta viftunar til að blása lofti og er hún mæld í rúmfetum á mínútu. | 12.3 CFM |
Hávaði Hávaði frá kæliviftum er gjarnan mældur í dB sem er lógaritmískur kvarði á loftþrýstingsbreytingar sem hljóðbylgjur valda. Eyrun okkar nema hins vegar hljóð misjafnt eftir því á hvaða tíðni það er og því hafa menn gjarnar tekið upp á því að notafiltera í mælingum sínum sem líkja eftir heyrn manna. Í þeim tilfellum tölum við um dBA sem er byggð nákvæmari og staðlaðari mæliaðferðum og því frekar mögulegt að bera saman milli framleiðenda en þegar um dB mælingu er að ræða. | 19.9dB |
Afltengi Tegund tengisins fyrir rafmagnið inn á viftuna. | 3-pinna viftutengi |
Tegund leguEinn orsakavaldur hávaða í viftum getur verið lélegar legur. Óvandaðar "ball bearing" legur eiga það til að fara að skrölta með tímanum og á endanum fara þær að urra. | Sleeve Bearing (30.000h MTBF) |