Vörumynd

Sigur lífsins, SÍBS í 75 ár

Saga SÍBS spannar drjúgan hluta heilbrigðissögu
íslensku þjóðarinnar, en byrjar vitaskuld á
baráttunni við berklana Í hvíta dauðann Í sem
herjaði á landsmen...

Saga SÍBS spannar drjúgan hluta heilbrigðissögu
íslensku þjóðarinnar, en byrjar vitaskuld á
baráttunni við berklana Í hvíta dauðann Í sem
herjaði á landsmenn fram eftir síðustu
öld.
Rakin er 75 ára vegferð samtakanna með
tilkomu Reykjalundar, Happdrættis SÍBS,
Múlalundar, Öryrkjabandalags Íslands,
HL-stöðvanna og fleiri stofnana sem SÍBS hefur
átt þátt í að stofna. Þá er rakin saga
aðildarfélaganna, allt frá berkladeildunum gömlu
að þeim félögum sem eru innan SÍBS í dag og
spanna vítt svið.
Bókin er 406 bls. að stærð,
aðgengilega uppsett, skreytt um 600 myndum og
með fjölda rammagreina um sérstök og stundum
skondin atriði í sögunni. Höfundur bókarinnar er
Pétur Bjarnason, sem á að baki áralangt starf
með SÍBS. Myndaritstjórn sinnti Jóhannes Long
ljósmyndari, sem einnig hefur fylgt samtökunum í
gegnum árin.

Verslanir

  • Penninn
    14.522 kr.
    13.070 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt