Vörumynd

Justin Bieber-Believe

Á átjánda aldursári, hefur táningurinn Justin
Bieber upplifað velgengni sem flestir geta bara
látið sig dreyma um. Believe er þriðja plata
þessarar kanadísk...

Á átjánda aldursári, hefur táningurinn Justin
Bieber upplifað velgengni sem flestir geta bara
látið sig dreyma um. Believe er þriðja plata
þessarar kanadísku ofurstjörnu og er hún hlaðin
grípandi smellum. Fylgir hann þar eftir plötunni
My Worlds frá árinu 2010 og jólaplötunni Under
The Mistletoe frá því í fyrra. Fyrsta smáskífa
plötunnar er lagið Boyfriend, sem er undir
miklum hipp hopp áhrifum eins og önnur lög
plötunnar, enda vann hann plötuna með Kanye
West, Drake, Diplo, Usher, Rodney Jerkins og
fleirum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt