Vörumynd

Þungir forsetar

Þungir forsetar er fyrsta bók ljóðaseríunnar
meðgönguljóð. Ljóðin eru samvinnuverkefni Kára
Tulinius og Valgerðar Þóroddsdóttur, en þau
þróuðu með sér sérst...

Þungir forsetar er fyrsta bók ljóðaseríunnar
meðgönguljóð. Ljóðin eru samvinnuverkefni Kára
Tulinius og Valgerðar Þóroddsdóttur, en þau
þróuðu með sér sérstaka aðferð til að vinna sín
á milli ljóðin, en útkoman af samstarfi þeirra
er 16 blaðsíðna bók með frjóum og fallegum
ljóðum. Bókin er gefin út í 150 tölusettum,
heimasaumuðum eintökum. Bækurnar í flokknum
meðgönguljóð eru stuttar ljóðabækur framleiddar
án styrkja. Kostnaði er haldið í hófi og miðað
við að útsöluverð sé sambærilegt við kaffibolla
á kaffihúsi.

Verslanir

  • Penninn
    518 kr.
    466 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt