Vörumynd

Glæpafélagið Guli hanskinn

Í þessari bók heldur Baddi litli áfram að segja
sögur af afa sínum og leiðir nú frásögnina að
glæpafélaginu Gula hanskanum og leynilegum
áformum strákanna í...

Í þessari bók heldur Baddi litli áfram að segja
sögur af afa sínum og leiðir nú frásögnina að
glæpafélaginu Gula hanskanum og leynilegum
áformum strákanna í hverfinu þar sem hann á
heima. Dularfullir atburðir gerast og spennan
magnast. Allir vita að einhverju var stolið en
enginn virðist geta upplýst eitt eða neitt. Og
hver annar en afi ullarsokkur getur þá leyst
vandann? Þetta er sjötta bókin um þessa mögnuðu
persónu og allt skemmtilega fólkið í kringum
hann.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt