Vörumynd

Ómunatíð - hljóðbók CD

Ég kom heim til mín síðla dags þetta vor.
Vissi
að það var eitthvað að . Það var búið að
draga
gluggatjöldin fyrir alla glugga. Konan mín
...

Ég kom heim til mín síðla dags þetta vor.
Vissi
að það var eitthvað að . Það var búið að
draga
gluggatjöldin fyrir alla glugga. Konan mín
æddi
um íbúðina. Það mátti hvergi sjást
ljósskíma.
Hún var að verjast einhverju. Svo
bráði af
henni. Hún lagðist upp í rúm og sagði:
,,Varstu
hræddur?" ,,Já, ég er hræddur,"
sagði ég.,,Þetta
er allt í lagi. Þetta er
búið," sagði hún.Hún
var nýorðin 25 ára. Ég
þrítugur. Við áttum tvær
dætur. Tveggja og hálfs
árs og fimm mánaða
gamlar. Þessa dagsstund
breyttist líf okkar með
óafturkallanlegum hætti.
Þannig hefst saga
Styrmis Gunnarssonar
um sjúkdómsbaráttu
eiginkonu hans og þau áhrif,
sem veikindin hafa
haft á líf fjölskyldu þeirra
í meira en fjóra
áratugi.Í þeirri glímu
hafa skipst á skin og
skúrir, dimmir dagar og
glaðar stundir en
geðveikin hefr ævinlega
verið nálæg.Styrmir
fjallar einnig um ólíkar
aðferðir í geðlækningum
og afleiðingar
veikindanna fyrir þá sem næst
standa, ekki síst
börn geðsjúks
foreldris.Hljóðbók á geisladiski.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt