Vörumynd

Stefán H-Ein handa þér (Jóla)

Stefán Hilmarsson rær nú á ný mið og sendir hér
frá sér sína fyrstu jólaplötu. Það má þó segja
að Stefán sé í vissum skilningi kominn fullan
hring, því hann...

Stefán Hilmarsson rær nú á ný mið og sendir hér
frá sér sína fyrstu jólaplötu. Það má þó segja
að Stefán sé í vissum skilningi kominn fullan
hring, því hann vakti fyrst athygli landsmanna
þegar hann söng um jólahjól fyrir ríflega
tveimur áratugum. En síðan þá hefur Stefán
sáralítið sinnt jólalögunum fyrr en núna. Á
plötunni kennir ýmissa grasa og stíla og hún er
drekkhlaðin gullfallegum, grípandi og vönduðum
lögum sem í framtíðinni eiga vafalaust mörg
eftir að fylla flokk sígildra jólalaga. Með
Stefáni syngja dúetta þau Ellen Kristjánsdóttir,
Helgi Björnsson og Björgvin Halldórsson. Platan
er í senn hátíðleg og hæfilega ³poppuðÊ og ætti
að hæfa jólabörnum á öllum aldri og af öllum
gerðum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt