Vörumynd

Arnbjörg-Endurómur friðar

Endurómur friðar inniheldur upptökur af heilandi
tónum gongsins á Íslandi. Upptökurnar eru frá
kyrrlátum stöðum í íslenskri náttúru. Af og til
heyrast einni...

Endurómur friðar inniheldur upptökur af heilandi
tónum gongsins á Íslandi. Upptökurnar eru frá
kyrrlátum stöðum í íslenskri náttúru. Af og til
heyrast einnig náttúruhljóð í bland við
gongið.

Gonghljómar hafa verið notaðir í
slakandi tilgangi í árhundruðir. Spilað er á
gongið með það í huga að hlustandi slaki djúpt
á, finni tengsl við núvitund og sjálfan sig í
erli dagsins. Lestu meira um hljóðlistakonuna og
áhrif gongslökunar á www.peaceresound.com .

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt