Vörumynd

VITRA - Basel stóllinn

Basel stóllinn var hannaður árið 2008 af Jasper Morrison.Formið minnir á klassíska kaffihúsastóla en ferskleikinn kemur fram með samspili viðar og plasts. Grindin er úr svartbæsuðu eð...

Basel stóllinn var hannaður árið 2008 af Jasper Morrison.Formið minnir á klassíska kaffihúsastóla en ferskleikinn kemur fram með samspili viðar og plasts. Grindin er úr svartbæsuðu eða ólituðu beyki og seta/bak er fáanleg í 6 mismunandi litum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt