Vörumynd

VITRA - Organic, hátt bak

Organic stóllinn varð til árið 1940 með samstarfi Charles Eames og Eero Saarinen.
Þessi útgáfa af Organich Chair er með háu baki.
Organic stóllinn er albólstraður og...

Organic stóllinn varð til árið 1940 með samstarfi Charles Eames og Eero Saarinen.
Þessi útgáfa af Organich Chair er með háu baki.
Organic stóllinn er albólstraður og fæst í úrvali lita.
Fætur eru úr eik eða svartbæsuðum aski.
5 ára ábyrgð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt