Vörumynd

Lærðu að tefla

Í Lærðu að tefla er farið í gegnum öll þau
grunnatriði sem byrjendur þurfa að kunna skil á.
Skákborðið er kynnt til sögunnar, taflmenn þess
og manngangurinn...

Í Lærðu að tefla er farið í gegnum öll þau
grunnatriði sem byrjendur þurfa að kunna skil á.
Skákborðið er kynnt til sögunnar, taflmenn þess
og manngangurinn. Farið er yfir virði taflmanna,
hvernig þeir vinna saman og valda reiti
skákborðsins.
Allt efnið er sett fram á lifandi
og skemmtilegan hátt og fjölda æfinga er í
bókinni sem lesandinn getur spreytt sig á.
Lærðu
að tefla er byrjunarreitur hvers barns í
skáklistinni!

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt