Vörumynd

MegaCombi 2in1 stæðuplast

MegaCombi 2in1 stæðuplastið er vinnusparandi lausn í stæðuverkun þar sem yfir og undirfilman (yfirbreiðslulagið) eru saman á rúllu. Fæst í nokkrum stærðum.

MegaCombi er fljótleg, auðveld og örugg leið til þakningar á stæðum.

Plastið er úr 100% óendurunnu efni sem inniheldur Metaloceen sem veitir hámarksvörn gegn ytri áhrifum, rifum og útfjólublárri geislun.

MegaCombi er ó...

MegaCombi 2in1 stæðuplastið er vinnusparandi lausn í stæðuverkun þar sem yfir og undirfilman (yfirbreiðslulagið) eru saman á rúllu. Fæst í nokkrum stærðum.

MegaCombi er fljótleg, auðveld og örugg leið til þakningar á stæðum.

Plastið er úr 100% óendurunnu efni sem inniheldur Metaloceen sem veitir hámarksvörn gegn ytri áhrifum, rifum og útfjólublárri geislun.

MegaCombi er ógegndræp og öflug vörn gegn súrefni sem er einn af lyklunum að góðri verkun stæðu. Plastlögin tvö mynda öflugt varnarlag og plastið loðir vel við stæðuna sem minnkar rými með súrefni og minnkar þar með líkur á hitaskemmdum.

Fæst í stórum 300 metra rúllum í sérpöntun.

Myndband sem sýnir yfirbreiðslu með MegaCombi stæðuplasti.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt