Vörumynd

Þróunarsaga sálar

Bókin er byggð á hugleiðslum höfundar, en
hugleiðsla er sú list að hlusta úr tengslum við
sitt eigið sjálf og tengjast æðra sjálfinu.
Ávinningurinn er margv...

Bókin er byggð á hugleiðslum höfundar, en
hugleiðsla er sú list að hlusta úr tengslum við
sitt eigið sjálf og tengjast æðra sjálfinu.
Ávinningurinn er margvíslegur og má m.a. Nefna
aukinn skilning, meiri sjálfsþekkingu, betri
almenna líðan bæði andlega og tilfinningalega og
aukinn andlegan þroska. Hugleiðsla er einnig
öflug leið til þekkingar og síðasat en ekki síst
grundavallaratriði allrar andlegrar þróunar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt