Vörumynd

Agent Fresco-A Long Time Li LP

Í tilefni þess að platan A Long Time Listening
með Agent Fresco er að koma út i Evrópu hefur
verið framleitt lítið upplag af plötunni á vínyl
og fáum við að...

Í tilefni þess að platan A Long Time Listening
með Agent Fresco er að koma út i Evrópu hefur
verið framleitt lítið upplag af plötunni á vínyl
og fáum við að sjálfsögðu eintök í dreifingu hér
á landi. Platan er tvöföld og fylgir download
kóði með plötunni á MP3.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt