Vörumynd

Páll Óskar Rauða boxið 3 CD

Páll Óskar

³Rauða BoxiðÊ inniheldur þrjár plötur. ³SeifÊ
(1996) hefur elst ótrúlega vel. Ég er sjálfur
hissa á því hvað þetta 90Ès dót er að hljóma
flott. Lög eins...

³Rauða BoxiðÊ inniheldur þrjár plötur. ³SeifÊ
(1996) hefur elst ótrúlega vel. Ég er sjálfur
hissa á því hvað þetta 90Ès dót er að hljóma
flott. Lög eins og ³Stanslaust stuðÊ, ³Bundinn
fasturÊ og ³Jafnvel þó við þekkjumst ekki neittÊ
bera vitni um það.
³Deep InsideÊ (1999) er eina
platan á ferli mínum sem seldist ekki sem
skyldi, þótt hún hafi hlotið góða dóma
gagnrýnenda. Ég var brjálaður í mörg ár útaf
þessu, en nú þegar ég hef hlustað á hana aftur
þá heyri ég að það var alger óþarfi. ³Make up
your mindÊ er t.d sjúklega flott og þétt
diskólag. Dæmið bara sjálf.
³Allt fyrir
ástinaÊ (2007) er svo platan sem breytti lífi
mínu. Þetta er besta poppplata sem ég hef komið
nálægt. Samstarfið með Örlygi Smára, Togga og
Bjarka gaf af sér yndislega hittara eins og
³Allt fyrir ástinaÊ, ³Betra LífÊ og ³Þú komst
við hjartað í mérÊ.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt