Vörumynd

Blómin frá Maó

Gráglettin saga um pólitíska einsýni og
foringjadýrkun. Sagan hefst inni í pottaskáp í
Drápuhlíð í janúar 2009. Húsráðandinn, Sigurborg
Eyfjörð félagsráðgja...

Gráglettin saga um pólitíska einsýni og
foringjadýrkun. Sagan hefst inni í pottaskáp í
Drápuhlíð í janúar 2009. Húsráðandinn, Sigurborg
Eyfjörð félagsráðgjafi, er á kafi í skápnum í
leit að hentugum dalli til að lemja á
Austurvelli þegar síminn hringir. Tvær ungar
stúlkur frá Miðstöð munnlegrar sögu eru á
leiðinni til hennar með upptökutæki. Hún hefur
aðeins rúma tvo tíma áður en þær koma til að
rifja upp ótrúlega fortíð sína í
Asparsamtökunum, en það voru ekki
skógræktarsamtök, heldur byltingarsamtök. Úr
Drápuhlíð og íslenskum mótmælum berst sagan alla
leið austur til Kína þar sem örlög söguhetjunnar
ráðast. Margbrotin og spennandi skáldsaga um
pólitískar öfgar, leiðtogadýrkun og föðurleit
þar sem kímni höfundar er aldrei langt undan.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt