Vörumynd

Mennt er máttur

Sumarið 1961, hóf Elías Mar rithöfundur að skrá
endurminningar vinar síns Þórðar Sigtryggssonar.
Þórður lést fjórum árum síðar en handritið, sem
Elías fylgd...

Sumarið 1961, hóf Elías Mar rithöfundur að skrá
endurminningar vinar síns Þórðar Sigtryggssonar.
Þórður lést fjórum árum síðar en handritið, sem
Elías fylgdi úr hlaði fullbúnu til prentunar með
formála rituðum í október 1972, hefur gengið
manna á milli sem fjölritað leynirit og öðlast
goðsagnakenndan blæ. Um það hafa spunnist
magnaðar sögur. Sjálfur taldi Elías Mar að það
væri svo bersögult um menn og málefni að langur
tími þyrfti að líða þar til það kæmi fyrir
almenningssjónir. Mennt er máttur er stórorð,
hörð og bráðfyndin gagnrýni á doða, tepruskap,
hræsni og andleysi í íslensku samfélagi. Inn í
reiðilesturinn fléttist ósvikið guðlast og
berorðar, samkynhneigðar kynlífsfantasíur og
lýsingar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt