Vörumynd

Myndhöggvarafélagið 40 ára

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík 1972-2012 Í Verk
og hugmyndir að verkum í almanna rými er bók sem
gefin er út í tilefni af 40 ára afmæli
félagsins. Bókin er...

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík 1972-2012 Í Verk
og hugmyndir að verkum í almanna rými er bók sem
gefin er út í tilefni af 40 ára afmæli
félagsins. Bókin er vitnisburður um allar þær
hugmyndir, framkvæmdar sem óframkvæmdar, sem
orðið hafa til í röðum félagsmanna. Yfir 100
hugmynir að verkum og listasögulegur texti um
félagið og þýðingu þess fyrir menningar- og
myndlistarsögu Íslands eftir Æsu Sigurjónsdóttur
er að finna í bókinni. Bókin er aðeins gefin út
í 300 einökum. Ritstjórar eru Jóna Hlíf
Halldórsdóttir og Karlotta Blöndal.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt