Vörumynd

Landinn Austur

Austur-Landinn hittir meðal annars fatahönnuð á
Djúpavogi, verslar vínylplötur í Neskaupsstað,
tínir sveppi á Héraði, kynnir sér ruslalist á
Stöðvarfirði, g...

Austur-Landinn hittir meðal annars fatahönnuð á
Djúpavogi, verslar vínylplötur í Neskaupsstað,
tínir sveppi á Héraði, kynnir sér ruslalist á
Stöðvarfirði, gægist inn í silfurbergsnámu á
Eskifirði, hittir urmul af Aðalsteinum á
Jökuldal og sjóndapran málara á Höfn. Þá kynnir
Landinn sér nýtingu á skógi til orkuframleiðslu,
fylgist með uppstoppun sauðnauta á Egilsstöðum,
hittir malarbónda í Hornafirði, fer í sjósund á
Seyðisfirði, rifjar upp merkilega salernis- sögu
í Hallormsstaðaskógi, lærir að prjóna úr
hreindýraskinni á Vopnafirði, gáir til veðurs á
Dalatanga og fer í sumarhús Kjarvals í
Hjaltastaðaþinghá.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt