Vörumynd

PowerColor Power Jack undirstaða fyrir skjákort

PowerColor

Hefurðu horft á skjákortið í tölvukassanum þínum og séð hvernig það sveigist undan sínum eigin þunga? Er þér farið að hætta að lýtast á blikuna? Þá er um að gera að veita því eðlilegan stuðning. ...

Hefurðu horft á skjákortið í tölvukassanum þínum og séð hvernig það sveigist undan sínum eigin þunga? Er þér farið að hætta að lýtast á blikuna? Þá er um að gera að veita því eðlilegan stuðning. Þessi einfalda en snilldarlega hannaða græja frá PowerColor reddar málunum á einfaldan máta og sökum stillanleika er hægt að nota hana í öllum mögulegum aðstæðum.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi PowerColor

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kísildalur
    1.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt