Vörumynd

Friðar kver

Friðar Kver Í Að finna neistann í sjálfum sér,
er fjórða bók Huldu Kristínar. Hún sýnir okkur
að hver er sinnar gæfu smiður og við getum
treyst á okkur sjál...

Friðar Kver Í Að finna neistann í sjálfum sér,
er fjórða bók Huldu Kristínar. Hún sýnir okkur
að hver er sinnar gæfu smiður og við getum
treyst á okkur sjálf. Eftir að hafa farið um
grýtt landslag lífsins og ofan í hyldýpi,
spyrnti Hulda sér upp aftur. Að biðja um hjálp,
öðlast von á ný og leita inn á við reyndist
lykilinn að innri ró og betra lífi. Í bókinni er
ekki eingöngu að finna mikla hvatningu, heldur
einnig haldgóðar leiðbeiningar og fræðslu. Við
lærum meðal annars um leiðbeinendur sem við öll
höfum og getum virkjað í daglegu lífi.
Sálnaaldur er útskýrður og hvernig hægt er að
nota hugleiðslu til að gera hvern dag að
ævintýri, þú stjórnar ferðinni! Friður í hjarta,
og friður manna á meðal, er von sem getur orðið
að veruleika ef við leysum úr læðingi sterkasta
aflið, kærleikann.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt