Vörumynd

Listaætt á Austursveitum

Listaætt á Austursveitum á sér enga hliðstæðu
meðal íslenskra bóka. Þar er í fyrsta sinn gerð
grein fyrir hagleiksmönnum einnar og sömu ættar
um meira en 20...

Listaætt á Austursveitum á sér enga hliðstæðu
meðal íslenskra bóka. Þar er í fyrsta sinn gerð
grein fyrir hagleiksmönnum einnar og sömu ættar
um meira en 200 ára tímabil, dæmasafn þess
hvernig hæfileikar erfast frá einni kynslóð til
annarrar. Bókin er litprentuð og ríkulega
myndskreytt.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt