Vörumynd

Sjónarmið

Sjónarmið er safn átta greina um hið margslungna
samband myndlistar og heimspeki. Allir
höfundarnir eru vanir því að beita
heimspekilegri hugsum í skrifum s...

Sjónarmið er safn átta greina um hið margslungna
samband myndlistar og heimspeki. Allir
höfundarnir eru vanir því að beita
heimspekilegri hugsum í skrifum sínum um
myndlist. Hér nálgast þeir heimspeki frá
sjónarhóli listarinnar með því að beina sjónum
að tilteknum listaverkum se, voru valin á
samnefnda sýningu í Listasafni Reykjavíkur.
Franski heimspekingurinn, Jean Í Luc Nancy,
skrifar grein sérstaklega fyrir bókina. Í
bókinni er mikill fjöldi mynda. Er bókin til á
bæði íslensku og ensku,

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt