Vörumynd

PUDERVIVA sængurverasett, tvíbreitt

IKEA

Náttúrulegir trefjar léreftsins gefa efninu einkennandi áferð og sængurverasettið fær einstaka áferð með örlitlum gljáa.

Léreft hjálpar líkamanum að viðhalda þægilegum, jöfnum hita alla nóttina, því það andar og dregur í sig raka.

Skrautborðar halda sænginni og koddanum á sínum stað.

Nánari upplýsingar:

104 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þr...

Náttúrulegir trefjar léreftsins gefa efninu einkennandi áferð og sængurverasettið fær einstaka áferð með örlitlum gljáa.

Léreft hjálpar líkamanum að viðhalda þægilegum, jöfnum hita alla nóttina, því það andar og dregur í sig raka.

Skrautborðar halda sænginni og koddanum á sínum stað.

Nánari upplýsingar:

104 þræðir.

Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.

Púðaver með skrautborðum.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Koddaver, fjöldi: 2 stykki

Lengd sængurvers: 220 cm

Breidd sængurvers: 240 cm

Lengd koddavers: 50 cm

Breidd koddavers: 60 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt