Vörumynd

Madrigalar og erlend sönglög

Hér er um að ræða safn af madrigölum og erlendum
sönglögum, sem til eru í safni Ríkisútvarpsins
og valin hafa verið á þenna hljómdisk. Flytjandi
er Pólýfónk...

Hér er um að ræða safn af madrigölum og erlendum
sönglögum, sem til eru í safni Ríkisútvarpsins
og valin hafa verið á þenna hljómdisk. Flytjandi
er Pólýfónkórinn án undileiks (a capella) undir
stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Upptökurnar eru
frá tímabilinu 1961 til 1971 og voru flestar
fluttar í útvarpi og/eða sjónvarpi á sínum tíma.
Á síðasta ári gaf félagið út sambærilegan disk
með safni af jólalögum. Sá diskur er nánast
uppseldur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt