Vörumynd

Ósamstæður

Ósamstæður er þriðja ljóðabók Stefáns
Sigurkarlssonar.
Bókin hefur að geyma frumort
ljóð og þýðingar á ljóðum eftir chileska
nóbelsverðlaunaskáldið...

Ósamstæður er þriðja ljóðabók Stefáns
Sigurkarlssonar.
Bókin hefur að geyma frumort
ljóð og þýðingar á ljóðum eftir chileska
nóbelsverðlaunaskáldið Pablo Neruda. Þar ber
hæst nýja þýðingu á ³Tuttugu ljóðum um ástÊ. Enn
fremur eru í bókinni þýdd ljóð eftir Octavio
Paz, T.S. Eliot og James Joyce.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt