Vörumynd

Aerocool VM-103 skjákortskæling

Aerocool

Ódýr og einföld kæling sem getur passað við ýmis tilefni. Sniðugar festingar gera manni kleyft að festa kælinguna nánast har sem er og er jafnvel hægt að nota hana sem örgjörvakælingu.

Kopar h...

Ódýr og einföld kæling sem getur passað við ýmis tilefni. Sniðugar festingar gera manni kleyft að festa kælinguna nánast har sem er og er jafnvel hægt að nota hana sem örgjörvakælingu.

Kopar hefur betri hitaleiðni en er jafnframt þyngri og dýrari en Ál, oft er notast við samblöndu af þessum málmum til að minnka kostnað og þyngd án þess að skerða kælieiginleika mikið.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi Aerocool
Tegundarheiti VM-103
Efni í Kælingu Kopar hefur betri hitaleiðni en er jafnframt þyngri og dýrari en Ál, oft er notast við samblöndu af þessum málmum til að minnka kostnað og þyngd án þess að skerða kælieiginleika mikið. Kopar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Kísildalur
    2.000 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt