Vörumynd

Andlit norðursins

Andlit norðursins eftir Ragnar Axelsson kemur nú
út í stóraukinni og gerbreyttri útgáfu sem óhætt
er að segja að setji ný viðmið í útgáfu
íslenskra ljósmynd...

Andlit norðursins eftir Ragnar Axelsson kemur nú
út í stóraukinni og gerbreyttri útgáfu sem óhætt
er að segja að setji ný viðmið í útgáfu
íslenskra ljósmyndabóka. Allar upprunalegu
myndirnar frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi eru
unnar upp á nýtt og prentaðar í gæðum sem
samsvara ítrustu kröfum. Bókin kom fyrst út
árið 2004 og varð samstundis að sígildu verki í
íslenskri menningarsögu. Kápumynd bókarinnar af
Guðjóni Þorsteinssyni í Garðakoti er fyrir löngu
heimsþekkt og hróður hennar og bókarinnar gerði
nafn Ragnars Axelssonar heyrinkunnugt í hópi
áhugafólks um ljómyndun um veröld víða.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt