Vörumynd

Ruth og Billy Graham

Bókin segir sögu hjónanna Ruthar og Billys
Graham. Enginn hefur boðað bleirum
fagnaðarerindið en Billy. Að baki þessum
stórmerka manni stendur jafn merkileg...

Bókin segir sögu hjónanna Ruthar og Billys
Graham. Enginn hefur boðað bleirum
fagnaðarerindið en Billy. Að baki þessum
stórmerka manni stendur jafn merkileg kona. Kona
sem gerði honum kleift að starfa um allan heim.
Bókin fjallar um Ruth ekki síður en Billy
Graham. Bókin svarar spurningunni um það hvers
vegna þessi hjón höfðu svo mikil áhrif og skýrir
hvers vegna hann hann náði svo langt sem raun
ber vitni. Höfundur er framkvæmdastjóri
kristilegu samtakanna Campus für Christus í
Sviss.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt