Vörumynd

Alda Dís-Heim

Alda Dís er ung og efnileg söngkona og
lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar
hún sigraði Ísland got Talent fyrr á þessu ári.
Fyrsta platan hennar HE...

Alda Dís er ung og efnileg söngkona og
lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar
hún sigraði Ísland got Talent fyrr á þessu ári.
Fyrsta platan hennar HEIM er unnin í samstarfi
við 365 Miðla og Stop Wait Go og er uppfull af
nýrri og skemmtilegri popp- og dægurlagatónlist.

Platan er persónuleg frásögn söngkonunnar um
líf sítt og vangaveltur síðastliðin ár og
hvernig hún fann sinn stað í tónlistinni.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt