Vörumynd

Draumagarður

Björn Jóhannsson landslagsarkitekt hefur
síðastliðna tvo áratugi unnið af ástríðu við
hönnun smærri sem stærri garða. Í bókinni leiðir
hann lesendur um eins...

Björn Jóhannsson landslagsarkitekt hefur
síðastliðna tvo áratugi unnið af ástríðu við
hönnun smærri sem stærri garða. Í bókinni leiðir
hann lesendur um einstakan þekkingarheim sinn og
gefur góð ráð um leiðir til að auka vellíðan og
lífsgæði með vel hönnuðum garði. Bókin er
aðgengileg, prýdd fjölda mynda og teikninga úr
görðum sem Björn hefur hannað og teikningum sem
sýna ótal útfærslur og hugmyndir. Draumagarður
er sannkallað augnakonfekt fyrir sérhvern
garðeiganda.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt