Vörumynd

Hildur Guðna-Leyfðu Ljósinu

Leyfðu ljósinu er tónverk sem tekið var upp í
Music Research Centre við Háskólann í York
síðastliðin janúar af Tony Myatt. Ekkert var átt
við upptökurnar ef...

Leyfðu ljósinu er tónverk sem tekið var upp í
Music Research Centre við Háskólann í York
síðastliðin janúar af Tony Myatt. Ekkert var átt
við upptökurnar eftir flutninginn. Það er hið
virta útgáfufélag Touch sem gefur verkið út.
Hildur Guðnadóttir er sellóleikari og tónskáld
og er búsett í Berlín. Undanfarin ár hefur hún
unnið með allskyns tónskáldum og listamönnum og
verið meðlimur í fjölmörgum hljómsveitum. Meðal
þeirra eru múm, Stórsveit Nix Nolte, Skúli
Sverrisson, Jóhann Jóhannsson, Valgeir
Sigurðsson, Stilluppsteypa, BJ Nilsen og svo
framvegis.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt