Vörumynd

Úlfur - White Moutain LP

Úlfur hefur komið víða við í íslenskri
jaðartónlistarsenu undanfarin ár, þá helst sem
liðsmaður harðkjarnasveitarinnar Swords of Chaos
og svo sem bassaleika...

Úlfur hefur komið víða við í íslenskri
jaðartónlistarsenu undanfarin ár, þá helst sem
liðsmaður harðkjarnasveitarinnar Swords of Chaos
og svo sem bassaleikari í tónleikahljómsveit
Jónsa úr Sigur Rós.
White Mountain var gefin út
í sérstakri japanskri útgáfu árið 2012, en kemur
nú út á vínyl og geisladisk á öllum mörkuðum á
bandaríska plötuútgáfufyrirtækinu Western Vinyl
(Dirty Projectors, Balmorhea, Here We Go Magic).

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt