Vörumynd

Hver er maðurinn?

Bókin Hver er maðurinn er gerð til að koma með
uppástungur að skemmtilegum persónum í leikinn
sem og að veita upplýsingar um einstaklinga og
fyrirbæri úr ís...

Bókin Hver er maðurinn er gerð til að koma með
uppástungur að skemmtilegum persónum í leikinn
sem og að veita upplýsingar um einstaklinga og
fyrirbæri úr íslenskri dægurmenningu. Í bókinni
er að finna fjöldan allan af áhugaverðum
karakterum ásamt teikningum af mörgum þeirra.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt