Vörumynd

1860-Artificial Daylight

Hljómsveitin 1860 sendir nú frá sér sína aðra
breiðskífu sem ber heitið Artificial
Daylight.
Hjómsveitin gaf út sína fyrstu
breiðskífu, Sagan, árið...

Hljómsveitin 1860 sendir nú frá sér sína aðra
breiðskífu sem ber heitið Artificial
Daylight.
Hjómsveitin gaf út sína fyrstu
breiðskífu, Sagan, árið 2010. Þrjú lög af þeirri
skífu fengu mikla útvarpsspilun og var
hljómsveitin dugleg að spila víðsvegar um landið
í kjölfarið.
1860 spilar þjóðlagaskotna
poppmúsik en á Artificial Daylight er
tilraunmennskan meiri en á forveranum og meiri
kraftur sem einkennir skífuna þrátt fyrir
rótfestu í þjóðlagahefðinni.
Drífandi mandólín,
fölbreyttar raddanir, dynjandi bassalínur,
kröftugar trommur og dreymandi rafgítar ásamt
þéttum kassagítar er það sem einkennir
Artificial Daylight.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt