Vörumynd

Klaufar-Óbyggðir

Klaufar eru nú að gefa út sinn þriðja geisladisk
sem ber nafnið ³ÓbyggðirÊ. Hljómsveitina skipa
þeir Guðmundur Annas Árnason söngvari, Birgir
Nielsen trom...

Klaufar eru nú að gefa út sinn þriðja geisladisk
sem ber nafnið ³ÓbyggðirÊ. Hljómsveitina skipa
þeir Guðmundur Annas Árnason söngvari, Birgir
Nielsen trommuleikari, Friðrik Sturluson
bassaleikari, Kristján Grétarsson gítarleikari
og Sigurgeir Sigmundsson stálgítarleikari.
Það
var í árslok 2011 sem Kristján Hreinsson skáld
setti sig í samband við Klaufa og bauð þeim að
vinna með sér, en hann bjó þá að góðum skammti
af lögum og textum sem hann vildi koma á
framfæri. Úr varð gott samstarf, lög voru valin
úr bunkanum og nú hálfu ári seinna lítur
diskurinn dagsins ljós. Kristján semur þar flest
lögin, en einnig á Guðmundur Annas söngvari
hljómsveitarinnar nokkur lög. Kristján semur
alla textana nema einn, en sá er eftir Jónas
Friðrik.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt