Vörumynd

Garðar Olgeirsson-Á Fullri Fer

Garðar Olgeirsson, bóndi og harmónikuleikar, er
vel kunnur meðal harmónikuunnend og hlustenda
Ríkisútvarpsins til fjölda ára. Sérsvið hans
liggur í gömlu dö...

Garðar Olgeirsson, bóndi og harmónikuleikar, er
vel kunnur meðal harmónikuunnend og hlustenda
Ríkisútvarpsins til fjölda ára. Sérsvið hans
liggur í gömlu dönsunum og er hann þekktur fyrir
góðan leik, hefur góða tilfinningu fyrir þeirri
músík og ekki síst fyrir réttum hraða, sem
dansfólki líkar einkar vel. Garðar heldur sig
ekki eingöngu við gömlu dansana, eins og heyra
má á þessum diski, heldur tekur hann fyrir verk
ýmissa höfunda s.s. Pietro Deiro, Pietro Frosini
o.fl.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt