Vörumynd

Sagan af huldufólkinu á

AF

Eldfjallaeyjan verður aldrei söm eftir að
mannfólk strandar skipi sínu við huldubyggð.
Huldufólkið hefur heyrt ýmislegt misjafnt af
mönnum og leggur á ráðin...

Eldfjallaeyjan verður aldrei söm eftir að
mannfólk strandar skipi sínu við huldubyggð.
Huldufólkið hefur heyrt ýmislegt misjafnt af
mönnum og leggur á ráðin um að losna við mennina
af landinu sínu. Afleiðingarnar verða þó aðrar
en huldufólkið ætlaði sér. Bókin er sannkallað
listaverk og höfðar bæði til barna og
fullorðinna.

Bókin er samstarfsverkefni móður
og sonar. Sigrún Elsa Smáradóttir samdi söguna
og Smári Rúnar Róbertsson myndskreytti. Mikil
ást og natni hefur verið lögð í þessar síður sem
vonandi skilar sér til lesandans.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt