Vörumynd

Með blóð á heilanum

Með blóð á heilanum er einlæg en jafnframt
spaugileg frásögn af tvítugri stúlku sem lendir
óvænt inn í allt öðrum heimi en hún ætlaði sér.
Það er ekki auðve...

Með blóð á heilanum er einlæg en jafnframt
spaugileg frásögn af tvítugri stúlku sem lendir
óvænt inn í allt öðrum heimi en hún ætlaði sér.
Það er ekki auðvelt að læra að ganga í annað
skiptið á ævinni þegar að maður er tvítugur en
ef manni tekst að hafa gaman að því þá er allt
hægt. Flestir glíma nú við einhverskonar
erfiðleika á lífsleiðinni en eins og ég lærði á
Grensás þá fá sumir verri spil á hendi en aðrir.
Samt sá ég aldrei nokkurn mann gefast upp. Það
voru forréttindi að fá að skyggnast inn í þennan
heim, sem ég gef þér nú innsýn í líka.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.890 kr.
  4.364 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt