Vörumynd

Sjókajakar á Íslandi -

Sjókajakar á Íslandi er fyrsta íslenska bókin
sem skrifuð er um kajakíþróttina. Í bókinni er
ágrip af sögu sjókajakmennsku á Íslandi en bókin
er einnig hugs...

Sjókajakar á Íslandi er fyrsta íslenska bókin
sem skrifuð er um kajakíþróttina. Í bókinni er
ágrip af sögu sjókajakmennsku á Íslandi en bókin
er einnig hugsuð sem kennslubók fyrir byrjendur
og lengra komna. Bókin fjallar líka um
öryggisatriði fyrir kajakræðara. Staðreynd er að
um tugur íslenskra kajakræðara hefur farist í
kajakslysum síðan á 3. áratug 20. aldar og er
því nauðsynlegt að breiða út boðskap ábyrgrar og
öruggrar kajakmennsku m.a. með útgáfu á bók sem
þessari. Höfundurinn Örlygur Steinn
Sigurjónsson hefur á liðnum árum starfað með
helstu útivistarfélögum landsins, bæði sem
leiðsögumaður í fjalla- og jöklaferðum ásamt því
að hafa starfað í stjórn Fjallahjólaklúbbsins,
Íslenska Alpaklúbbsins og Kayakklúbbsins. Hann
hefur skrifað margar greinar í tímarit um
útivist og er þetta fyrsta bók hans.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt