Vörumynd

Napoleon Gasgrill Prestige Pro 825

Grillfletirnir eru gerðir úr níu-og-hálfs millimetra ryðfríu stáli, hliðarhellan úr pottjárni. Minni grillflöturinn er með tveimur innrauðum brennurum sem ná 980°C til að snöggsteikja og litlum brennara sem má nota til dæmis til að halda heitu því sem tilbúið er, á meðan verið er að klára að elda á aðalgrillfletinum. Tveir útdraganlegir fitubakkar og tveir hitamælar. Reykhólfið er fali...

Grillfletirnir eru gerðir úr níu-og-hálfs millimetra ryðfríu stáli, hliðarhellan úr pottjárni. Minni grillflöturinn er með tveimur innrauðum brennurum sem ná 980°C til að snöggsteikja og litlum brennara sem má nota til dæmis til að halda heitu því sem tilbúið er, á meðan verið er að klára að elda á aðalgrillfletinum. Tveir útdraganlegir fitubakkar og tveir hitamælar. Reykhólfið er falið með loki sem lítur út eins og hnapparnir fyrir brennarana. Lítið klakabox er í vinstra hliðarborðinu, og flöskuupptakara byggður inn í hurðina á vinstri skápnum. Tvær skúffur í miðjunni sjá til þess að það er feykinóg geymslupláss fyrir öll verkfæri sem þarf til að gera gott grillmót. Hnapparnir eru allir með LED lýsingu, og það eru ljós inni í lokunum svo skammdegið skemmi ekki fyrir ástríðufullum grillurum.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

FYLGISKJÖL

Fylgiskjal 1
Myndbands linkur

Almennar upplýsingar

Breidd: 239 cm
Brennarafjöldi: 10
Dýpt: 64 cm
Festing fyrir grillverkfæri:
Gaskútagrind:
Heildar eldunarsvæði: 9330 cm
Hitamælir innbyggður:
Hjól:
Hliðarborð:
Hæð: 130 cm
Innbyggður skápur:
Kveikikerfi: Neistakveikjari
Niðurfellanleg hliðarborð: Nei
Sear station brennari:
Slanga:
Þrýstijafnari:

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt