Vörumynd

Páls saga I

Sagnabálkur Ólafs Jóhanns Sigurðssonar um Pál
Jónsson blaðamann er íslensk klassík eins og hún
gerist best. Í þessari bók er að finna í einu
bindi Gangvirki...

Sagnabálkur Ólafs Jóhanns Sigurðssonar um Pál
Jónsson blaðamann er íslensk klassík eins og hún
gerist best. Í þessari bók er að finna í einu
bindi Gangvirkið og Seið og hélog. Hér stíga
fram kostulegar persónur, kímni höfundarins
nýtur sín til hins ítrasta en um leið skynjar
lesandinn glöggt alvöruna að baki. Ólafur Jóhann
Sigurðsson (1918-1988) hlaut bókmenntaverðlaun
Norðurlandaráðs árið 1976, fyrstur Íslendinga.
³Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar.
Arnaldur Indriðason

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt