Vörumynd

Leikjakassinn

Þetta er PlayStation af gamla skólanum. Kassi fullur af leikföngum sem gerir börnum kleift að leika sér og njóta barnæsku sinnar eins og þau eiga rétt á.  Leikjakassinn nýtist á barnvænum svæðum UNICEF um allan heim. Slík svæði eru meðal annars sett upp þar sem átök ríkja og í flóttamannabúðum. Þar geta börn fundið öryggi og gleði á erfiðum tímum, haldið menntun sinni áfram, leikið sér og fengi...
Þetta er PlayStation af gamla skólanum. Kassi fullur af leikföngum sem gerir börnum kleift að leika sér og njóta barnæsku sinnar eins og þau eiga rétt á.  Leikjakassinn nýtist á barnvænum svæðum UNICEF um allan heim. Slík svæði eru meðal annars sett upp þar sem átök ríkja og í flóttamannabúðum. Þar geta börn fundið öryggi og gleði á erfiðum tímum, haldið menntun sinni áfram, leikið sér og fengið sálrænan stuðning til að vinna úr áföllum sínum. Innihald:Fótboltar, sippubönd, sögubækur og önnur leikföng sem nýtast allt að 90 börnum á barnvænum svæðum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Sannar gjafir
    Til á lager
    26.970 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt