Vörumynd

Bólusetningapakkinn

Það hljómar kannski eins og versta martröð í eyrum einhverra að fá röð af sprautum að gjöf. En hér eru engar fóbíur, bara frábær gjöf og bólusetningar sem bjarga lífum! Við þriggja mánaða aldur fara börn í sína fyrstu bólusetningu, meðal annars við stífkrampa og mænusótt. Á nokkurra mánaða fresti fá þau svo fleiri bólusetningar sem koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma og hindra farsóttir.   Með ...
Það hljómar kannski eins og versta martröð í eyrum einhverra að fá röð af sprautum að gjöf. En hér eru engar fóbíur, bara frábær gjöf og bólusetningar sem bjarga lífum! Við þriggja mánaða aldur fara börn í sína fyrstu bólusetningu, meðal annars við stífkrampa og mænusótt. Á nokkurra mánaða fresti fá þau svo fleiri bólusetningar sem koma í veg fyrir alvarlega sjúkdóma og hindra farsóttir.   Með gjöfinni leggur þú þitt af mörkum við að vernda börn um allan heim gegn sjúkdómum. Innihald: 50 skammtar af bóluefni gegn mænusótt.50 skammtar af bóluefni gegn mislingum. 40 skammtar af bóluefni gegn stífkrampa.Kælibox undir bóluefnin.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Sannar gjafir
    Til á lager
    7.627 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt