Vörumynd

Canon i-SENSYS MF742Cdw fjölnota laserprentari f. meðalstór fyrirtæki

Canon

  Canon i-SENSYS MF742Cdw er fjölnota laser litaprentari sem er hannaður til að auka framleiðni. Veitir litlum og meðalstórum fyrirtækjum heildarlausn í prentun, ljósritun og skönnun. Hágæða laserprentun, 12.7 cm snertiskjár og 27ppm prentun.
 • Hraðvirk lita laserprentun, 27ppm.
 • Lasertækni og góð afköst í litaprentun.
 • 12.7 cm snertiskjár.
 • Snjalltækjaprentun, iOS og Andro...

  Canon i-SENSYS MF742Cdw er fjölnota laser litaprentari sem er hannaður til að auka framleiðni. Veitir litlum og meðalstórum fyrirtækjum heildarlausn í prentun, ljósritun og skönnun. Hágæða laserprentun, 12.7 cm snertiskjár og 27ppm prentun.
 • Hraðvirk lita laserprentun, 27ppm.
 • Lasertækni og góð afköst í litaprentun.
 • 12.7 cm snertiskjár.
 • Snjalltækjaprentun, iOS og Android.
 • Wireless Direct.
 • Netkort
 • Skönnun í tölvupóst.
 • Öryggi með PIN prentun.
 • Sjálfvirk prentun beggja megin, tvíhliðaprentun.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt