Vörumynd

Heimspeki ljóðabók

Guðjón Þór Lárusson kemur manni sífellt á óvart
með heimspekilegum vangaveltum og snjöllum
tilsvörum. Ljóð Guðjóns eru vangaveltur hans um
lífið og tilverun...

Guðjón Þór Lárusson kemur manni sífellt á óvart
með heimspekilegum vangaveltum og snjöllum
tilsvörum. Ljóð Guðjóns eru vangaveltur hans um
lífið og tilveruna. Ljóðin eru vel hugsuð, þroskuð
og sem tært lindarvatn, svalandi fyrir sálina. Með
þessari bók hefur sig til flugs nýr höfundur sem á
framtíðina fyrir sér. Þetta er bók sem enginn
hefur beðið eftir og þess heldur ætti enginn að
láta hana framhjá sér fara.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt