Hinn glæsilegi Bitz borðbúnaður er gerður úr leir með gljááferð í mörgum mismunandi litum sem tóna allir vel saman og gaman er að blanda á ýmsa vegu. Borðbúnaðinn má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn en einnig þolir hann bakarofn á allt að 220°c.
Vandaður borðbúnaður hannaður af hinum danska næringarfræðingi, þáttastjórnanda, metsöluhöfundi og fyrirlesara Christian B...
Hinn glæsilegi Bitz borðbúnaður er gerður úr leir með gljááferð í mörgum mismunandi litum sem tóna allir vel saman og gaman er að blanda á ýmsa vegu. Borðbúnaðinn má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn en einnig þolir hann bakarofn á allt að 220°c.
Vandaður borðbúnaður hannaður af hinum danska næringarfræðingi, þáttastjórnanda, metsöluhöfundi og fyrirlesara Christian Bitz. Hugmyndafræði Bitz er að fólk njóti þess að borða góðan og heilsusamlegan mat, án öfga, skyndilausna eða samviskubits. Vörurnar eru hannaðar til að auðveldi fólki að stjórna skammtastærðunum og njóta matarins.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.