Vörumynd

Hornstrendingabók

Þetta er glæsilegt verk um hið sérstæða samfélag
sem var við lýði á Hornströndum, lítið breytt um
aldir. Höfundur gerþekkti það og var svo
lánsamur að færa ...

Þetta er glæsilegt verk um hið sérstæða samfélag
sem var við lýði á Hornströndum, lítið breytt um
aldir. Höfundur gerþekkti það og var svo
lánsamur að færa lýsingu á því í letur áður en
fór að halla undir fæti á 20. öld. Bindin þrjú
heita svo: Land og líf, Baráttan við björgin og
Dimma og dulmögn. Í fyrsta bindi lýsir höfundur
staðháttum, rekur sögu samfélagsins og greinir
frá mönnum og málefnum, í öðru bindi segir hann
frá fuglabjörgunum og sókn í þau og í hinu
þriðja rekur hann þjóðsögur og sagnir. Yfir
verkinu öllu hvílir dulúð og þokki sem heillar
lesandann.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt